Valmundur Valmundsson formaðurmánaðarins í hlaðvarpi ASÍ

Valmundur Valmundsson

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins.
Valmundur Valmundsson er formaður Sjómannasambands Íslands og hann er gestur þáttarins að þessu sinni. Þátturinn er 26 mínútnalangur en þar fer Valmundur um víðan völl æskuna í Eyjum og sjómennskuna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan eða með því að smella hér

Mest lesið