Athöfn í íþróttamiðstöðinni á 30 ára afmælisdegi Kolla

Á laugardaginn 30. Nóvember hefði Kolbeinn Aron Ingibjargarson eða Kolli eins og við öll þekktum hann orðið 30 ára. Í tilefni að því ætlar fjölskylda, vinir og ÍBV að halda uppá það á viðeigandi hátt. Kl 13:30 verður athöfn í stóra salnum í íþróttamiðstöðinni og væri gaman að sjá sem flesta. Kolli var eitt af […]
BJARNI ÓLAFUR SEMUR VIÐ ÍBV

Bjarni Ólafur Eiríksson hefur samið við ÍBV út tímabilið 2020. Bjarna þarf vart að kynna; fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari. Þetta er mikill hvalreki fyrir ÍBV og er liðið nú komið með sterkan hrygg fyrir átökin í Inkasso deildinni. Velkominn til ÍBV Bjarni! Birt á vef ÍBV (meira…)
Yfirlýsing frá Joy

Kæru viðskiptavinir Sl. mánudag 25. nóvember ákváðum við eigendur að loka JOY í óákveðinn tíma og vonuðumst við eftir að mæta aftur til leiks þegar daginn fer að lengja. Þekkt er að veitingarekstur er snúinn í Vestmannaeyjum yfir vetrartímann og hefur það einnig átt við okkar rekstur síðustu ár. Við þykjumst vita í gegnum tíðina […]
Afgreiðsla mála hjá Vestmannaeyjabæ þarf að fylgja reglum stjórnsýslunnar

Að gefnu tilfelli vegna greinar sem birt var á Eyjafréttum 27. nóvember 2019 („Hvenær er Vestmanneyingur Vestmannaeyingur“) vilja undirrituð koma því á framfæri að frásögn greinarhöfundar er varðar samskipti við starfsmenn Vestmannaeyjabæjar er ekki rétt og rangt haft eftir um þau svör sem þeir veittu varðandi málið. Þjónusta og afgreiðsla mála hjá Vestmannaeyjabæ fylgja reglum […]
Nýbygging við Hamarsskóla tilbúin haustið 2022

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær þar gerði Ólafur Þór Snorrason grein fyrir drögum að hugsanlegri tímalínu verkefnisins. Skipa faghóp Í niðurstöð málsins þakkar fræðsluráð framkvæmdastjórum fjölskyldu- og fræðslusviðs og umhverfis- og framkvæmdasviðs fyrir. Ráðið samþykkir drög að tímalínu og leggur áherslu á að bygging verði tilbúin fyrir skólaárið 2022-2023. […]
Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu. Með ákvörðuninni þurfa sjúkraflutningamenn á svæðinu að taka á sig verulega launalækkun. Fækkuðu sjúkraflutningamönnum fyrr á þessu ári vegna hagræðingar Í lok síðasta árs greindi fréttastofan frá því að […]
Lokastef Safnahelgar á sunnudaginn

Um helgina má segja að sé lokadagur Safnahelgar sem hófst þann 9. nóvember sl. og átti að ná yfir tvær helgar en stundum eru náttúruöflin að stríða okkur Eyjafólki. Ekki alltaf byr þegar von er á gestum eða að við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum. Sú var einmitt reyndin laugardaginn 9. nóvember þegar […]
Loksins – Loksins – Lokastef Safnahelgar á sunnudaginn

Um helgina má segja að sé lokadagur Safnahelgar sem hófst þann 9. nóvember sl. og átti að ná yfir tvær helgar en stundum eru náttúruöflin að stríða okkur Eyjafólki. Ekki alltaf byr þegar von er á gestum eða að við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum. Sú var einmitt reyndin laugardaginn 9. nóvember þegar við […]
Kaffisala og basar kvennfélagsins Líknar í dag

Árleg Kaffisala og basar kvennfélagsins Líknar verður haldið í dag í Höllinni við Strembugötu milli 15-17. Komið og fáið smá Jólastemmningu og styrkið gott málefni Hlökkum til að taka á móti ykkur fullorðnir 2000 kr og börn 500 kr Kvennfélagið Líkn (meira…)