Bjarni Ólafur Eiríksson hefur samið við ÍBV út tímabilið 2020. Bjarna þarf vart að kynna; fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari. Þetta er mikill hvalreki fyrir ÍBV og er liðið nú komið með sterkan hrygg fyrir átökin í Inkasso deildinni. Velkominn til ÍBV Bjarni!

Birt á vef ÍBV