Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður mikið um að vera í Einarsstofu á sunnudaginn þar sem mæta þau Bjarni Harðarson, rithöfundur og bókaútgefandi, Guðjón Ragnar Jónasson rithöfundur og Guðrún Bergmann sem ætlar að fræða konur og kannski karla líka um leiðir til bættrar heilsu. Einnig afhendir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Eyjabikarinn sem þau fá sem synda yfir álinn milli lands […]
Bjarni Harðar í mörgum hlutverkum í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður í nokkur horn að líta hjá Bjarna Harðarssyni í Einarsstofu á sunnudaginn enda maðurinn með mörg járn í eldinum. Rekur Sæmundarútgáfuna og Bókakaffið á Selfossi og skrifar bækur þess á milli. Allt hefst þetta kl: 12.00 á sunnudaginn í Einarsstofu, Safnahúsi með súpu boði Söguseturs 1627. Þar skrifar Bjarni undir samning við Sögusetur […]
Að lifa í von – Kynning á jóladagatali Landakirkju 2019

Á aðventu síðustu jóla bryddaði Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal undir yfirskriftinni Þakkarorð á jólum. Þetta þótt einstaklega vel heppnað og því ákveðið að gera þetta að nýju í ár. Í ár er yfirskriftin “að lifa í von.” Daglega í desember, fram að jólum, mun birtast myndbandsinnslag þar sem Vestmannaeyingur talar frá […]