Afhentu nýtt hljóðkerfi í Landakirkju

Á sunnudaginn, 1. desember síðast liðin, fyrsta sunnudag í aðventu. Veitti Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til sóknarinnar frá Kvenfélagi Landakirkju. Kerfið er hið glæsilegasta og mikil bylting frá því sem áður var. Skipt var um allan búnað bæði í kirkju og safnaðarheimili og nú má streyma athöfnum […]

Er hægt að laða fleiri ferðamenn til Eyja?

Síðustu tvo mánuði hefur Herjólfur aðeins þurft að sigla 5 daga í Þorlákshöfn. Það eru frábær tíðindi, sér í lagi þar sem komið er fram í desember. En erum við að nýta öll þau tækifæri sem okkur býðst? Í skýrslu frá greiningu Íslandsbanka er sér kafli um fjölda ferðamanna til Eyja frá því að Landeyjahöfn opnaði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.