Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Einarsstofu kl. 18.00 (meira…)
Þriðja holan á Heimakletti

Starfsmenn Isavia voru við störf uppi á Heimakletti í morgun við að grafa eina holu í viðbót. Af myndunum að dæma er um að ræða þá staðsetningu sem byggingarfulltrúi hafði áður mælt með og framkvæmda og hafnarráð samþykkt. Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, sagði í samtali við mbl.is 28. september 2019 um þessa staðsetningu. „Okkar […]
Sundlaugin lokar kl. 12:30 á laugardag

Sundlaugin lokar kl 12:30 vegna fjölda leikja í handboltanum. Hægt verður að fara í Hressó enn ekki lausir klefar 😉 Laugardagur: 12:25 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Grótta Sal 1 14:00 Olís deild kvenna ÍBV HK Stóra salnum 16:00 Olís deild karla ÍBV Fram Stóra salnum 18:00 2.deild karla ÍBV U Fram U Sal 1 […]
Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins og þessar myndir sýna. Virkilega hugguleg stund með föndri og jólalögum. (meira…)
5. desember – Viktor Ragnarsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fimmta glugganum er Viktor Ragnarsson. (meira…)
Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast

Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. Eins og alltaf var góð mæting. Þetta var tólfta og næst síðasta sýningin í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Sú þrettánda er á laugardaginn þegar Ingi Tómas Björnsson mætir með eigin myndir og myndir […]
Andlát: Sævar Brynjólfsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,Sævar Brynjólfssonskipstjóri,Pósthússtræti 3, Keflavík,lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 1. desemberÚtförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 10. desember kl.13. Ingibjörg Hafliðadóttir,Bryndís Sævarsdóttir, Einar Þ. Magnússon, Hafliði Sævarsson, Jenný Lovísa Þorsteinsdóttir, Brynjólfur Ægir Sævarsson, Áslaug Ármannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. (meira…)
Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast
Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. Eins og alltaf var góð mæting. Þetta var tólfta og næst síðasta sýningin í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Sú þrettánda er á laugardaginn þegar Ingi Tómas Björnsson mætir með eigin myndir og myndir […]
Opna aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum

Landhelgisgæslan opnaði í gær aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Eydís Líndal, forstjóri Landmælinga Íslands, gerðu með sér samning í fyrra sem fól í sér […]
Donni, Kári og Elliði allir í 28 mann hóp

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústafsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson […]