Fjórtán hlutu alls ellefu milljón krónu styrk

Alls hlutu 14 verkefni styrk frá Vestmannaeyjabæ í verkefninu Viltu hafa áhrif?, samtals fyrir rúmar 11 milljónir. Fimleikafélagið Rán hlaut stærsta styrkinn í ár eða 3,5 milljónir króna til kaupa á nýrri fíberdýnu. Stofnun rafíþrótta deildar hlaut styrk sem og Vestmannaeyjar á Google kortið. Þau verkefni sem hlutu styrki í ár eru: Myndavél nærri varpi […]
ÍBV – Fram karla kl. 16:00, stelpurnar frestast til morguns

Áður auglýstum leik ÍBV og HK í Olísdeild kvenna frestast til morguns kl. 14:00, en HK stúlkur ætluðu að fljúga til Eyja. Framstrákarnir tóku Herjólf í morgun og því fer leikurinn fram á áður auglýstum tíma. (meira…)
KOBBOÍ
Ég á góðan vin í netlandi, hann Netflix. Á köldum vetrarkvöldum er notarlegt að halla sér að hlýrri öxl Netflix vinar míns og fá hann til að segja sögur. Um daginn sagði Netflix mér sögu af Kobboí. Hugurinn leitaði aftur í tímann til barnæsku minnar, þegar við Sighvatur fórum í bíó í Höllinni, sáum Roy […]
7. desember – Sigríður Kristjánsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í sjöunda glugganum er Sigríður Kristjánsdóttir. (meira…)
Þrenna í dag

Í dag laugardaginn 7.desember verður spiluð þrenna í Íþróttamiðstöðinni, en það eru leikir í Olísdeild karla og kvenna ásamt 2.deild karla. Stelpurnar byrja og fá HK-stelpur í heimsókn kl.14:00 í Olísdeild kvenna. Strákarnir í mfl.karla taka svo við með leik við Fram kl.16:00 í Olísdeild karla. Að lokum fá strákanir í ÍBV U lið Fram […]
Bjánagangur í samskiptum
Ég hef oft verið óttalegur bjáni í samskiptum sem hefur kostað mig gleði, vellíðan og þá nánd sem mig hefur alla tíð dreymt um. Og ef samskiptafærni mín á þeim tíma hefði verið metin til einkunnar þá hefði ég sennilega fengið falleinkunn. Sennilega hefði einkunnarspjaldið mitt litið einhvern vegin svona út: Tjáir þarfir, skoðanir […]