Er Guðrún Kristín harðasti iðnaðarmaðurinn?

Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn á Vísi. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett […]
Útför Sævars Brynjólfssonar frestað vegna slæmrar veðurspár

Útför Sævars Brynjólfssonar sem fara átti fram á morgun, þriðjudaginn 10. desember, frá Keflavíkurkirkju hefur verið frestað til mánudagsins 16. desember kl.13 vegna slæmrar veðurspár. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,Sævar Brynjólfssonskipstjóri,Pósthússtræti 3, Keflavík,lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 1. desemberÚtförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, mánudaginn 16. desember kl.13. Ingibjörg Hafliðadóttir,Bryndís Sævarsdóttir, Einar […]
9. desember – Emma Vídó | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í níunda glugganum er Emma Vídó (meira…)
Mixar síldarsalöt fyrir síldarkvöld

Nú á föstudaginn er Aðventusíld ÍBV. Um er að ræða glæsilegt síldarhlaðborð en kokkur kvöldsins er Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV karla. „Ég er alinn upp í Neskaupstað, sennilega mesta síldarbæ landsins. Pabbi er mikill matgæðingur og var það mikill skóli að fylgjast með honum í eldhúsinu. Mamma gerir mjög fínan mat en stenst […]
Fjárhagsáætlun 2020

Fimmtudaginn 5. desember fór fram fundur í bæjarstjórn en fundargerðin var birt í morgun aðal umræðuefni fundarins var seinni umræða um fjárhagsáætlun 2020 Íris Róbertsdóttir gerði grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020 frá fyrri umræðu. Við umræðu um málið tóku einnig til máls: Helga Kristín Kolbeins, Trausti Hjaltason, Hildur Sólveig […]