Heiðra minningu látins vinar

Falleg sjón blasti við Eyjamönnum sem litið var til norðus í kvöld en nokkrir vinir Leifs Magnús sem lennti í hræðilegu slysi fyrr í vikunni höfðu tendrað kerti á Heimakletti til minningar um vin sinn. Þetta voru þeir Snorri Rúnarson, Arnar Gauti Egilsson og Hafþór Hafsteinsson. “Okkur fannst þetta falleg leið til að heiðra minningu […]
Fundu lík í Núpá

Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Líkið er talið vera af piltinum Leif Magnus Grétarssyni Thisland sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld. Aðstandendur hans voru upplýstir, sem og norska sendiráðið á Íslandi. Nú rétt fyrir klukkan 15:00, var lögreglan upplýst um að […]
Nafn piltsins sem saknað er við Núpá

Pilturinn sem saknað er, við Núpá í Eyjafirði og leitað hefur verið að frá því tilkynning barst lögreglu um að slys hafi átt sér stað á miðvikudagskvöld, heitir Leif Magnús Grétarsson til heimilis að Heiðarvegi 58 Vestmannaeyjum. Hann er 16 ára gamall, fæddur í Noregi árið 2003. Leit heldur áfram. (meira…)
Bæjarstjóri kveikti hugmynd
Sighvatur Jónsson kvikmyndagerðarmaður segist hafa heillast af ritgerð Hrefnu Díönu um þrettándann. „Ég get eignað Elliða Vignissyni, fyrrverandi bæjarstjóra Vestmannaeyja, þátt í hugmyndinni að myndinni því þegar ég var að ræða við hann um heimildarmyndina Útlendingur heima – uppgjör við eldgos sem við Jóhanna Ýr Jónsdóttir gerðum árið 2013 um Heimaeyjargosið 1973 kom þrettándinn til […]
13. desember – Ragnheiður Perla Hjaltadóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í þrettánda glugganum er Ragnheiður Perla (meira…)
Jólakósý í Heimaey

Heimaey – vinnu og hæfingarstöð verður með opið hús milli frá 13:00-15:00 í dag. Við erum í jólaskapi og viljum endilega fá þig og þína til okkar í opið hús núna á föstudaginn. Kaffi, kakó, smákökur og jólamöndlurnar frægu verða á boðstólnum. Kjörið tækifæri til að fylla á kertabirgðirnar, versla merkimiða á pakkann og fá […]
Síldarhlaðborð ÍBV í kvöld

Stórglæsilegt síldarhlaðborð ÍBV verður í Kiwanis í kvöld klukkan 18.00. Verð er 3900 og fylgir einn danskur jóladrykkur með. Á þessu síldarhlaðborði verður síld frá bæði Vinnslustöðinni og Ísfélaginu. Boðið verður upp á þónokkur síldarsalöt sem verður hægt að skella á gæða rúgbrauð frá Eyjabakaríi. “Þetta veður bara svona kósí bara jólatónlist og maður er manns […]