Gunnar Heiðar tekur við KFS

Desember er mánuður fagnaðarerindis og er sannarlega um slíkt að ræða hjá KFS að þessu sinni! Markakóngurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur tekið við þjálfun liðsins! Gunnar Heiðar er með gríðarlega reynslu af fótbolta og eru bundnar miklar vonir við þessa ráðningu. ÍBV og KFS eru í nánu samstarfi sem forsvarsmenn beggja aðila vilja efla og […]

Jólafjör í Íslandsbanka á Þorláksmessu

Á milli kl 14-15 á Þorláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinninn kíkir í heimsókn og öll börn fá glaðning. Kaffi og konfekt í boði fyrir viðskiptavini Endilega kíkið við milli kl. 14-15 – Hlökkum til að sjá ykkur Jólakveðjur Starfsfólk Íslandsbanka Vestmannaeyjum (meira…)

Dagskrá Þrettándahátíðar 1.-5. janúar 2019

Miðvikudagur 1. janúar 13:00-16:00 Einarsstofa Nýárssýning Listasafns Vestmannaeyja: Málverkasýning Júlíönu Sveinsdóttur. Aðeins sýnd þennan eina dag.   Fimmtudagur 2. janúar Einarsstofa Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja sett upp aftur 2. janúar og stendur til 24. Janúar. 21:00 Höllin Eyjakvöld með Blítt og létt allir syngja með. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt […]

Met í afla og verðmætum

Á árinu sem nú er að líða hafa skip Bergs-Hugins aflað 10.300 tonna að verðmæti 2.760 milljónir króna. Er þetta mesti afli sem skip félagsins hafa komið með að landi á almanaksári og einnig mesta aflaverðmæti. Aflinn eykst um 150 tonn á milli ára og verðmætin um 350 milljónir. Í júlímánuði sl. fékk Bergur-Huginn afhent […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.