Eyjafréttir í jólaskapi

Tveir heppnir einstaklingar fá ókeypis áskrift fyrir sig og vin, út árið 2020. Núverandi áskrifendur eiga að sjálfsögðu möguleika á að fá áskrift ársins ókeypis! Eina sem þarf að gera er að like-a við facebooksíðuna okkar, deila og merkja þann vin sem þú vilt gleðja í kommenti. Dregið verður 31. desember. (meira…)
Ársrit ÍBV

Út er komið ársrit ÍBV fyrir árið 2019. Um er að ræða samantekt á árinu sem er að líða. Ársritið kemur út á rafrænu formi og má finna viðtöl við okkar bestu leikmenn, þjálfara, Margréti Láru, Gumma Tóta o.fl. o.fl. Hlekkurinn á ársritið er hér: https://issuu.com/ibvsport/docs/ibv_arsrit_2019?fbclid=IwAR2pDjlqNqg7e3Od6bOUR3-zClMMFEtXGJPGwxL-zucjKVFpvjiJee_AwBY (meira…)
20. desember – Ómar Garðarsson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta glugganum er Ómar Garðarsson (meira…)
Niðurstöður stofnmælingar botnfiska

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska að haustlagi sem fram fór dagana 26. september til 3. nóvember sl. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1996. Stofnvísitala þorsks hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingarinnar og er […]
Lægsta tilboð í Skipalyftukant tæpar 100 milljónir

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja sem fór fram í vikunni var greint frá því að þann 12.desember sl. voru opnuð tilboð í endurbyggingu Skipalyftukants árið 2020. Þrjú tilboð bárust í verkið en það var bygingarfyrirtækið Ísar ehf sem var lægst með boð uppá 98.645.800 kr. en kostnaðaráætlun hönnuðar nam Kr. 116.345.050 Hér má sjá […]
Afmæli Eyverja á laugardaginn

Á laugardaginn býður Eyverjar, félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, velunnurum sínum til veislu í tilefni af 90 ára afmæli félagsins en félagið var stofnað þann 20. desember 1929. Boðið fer fram í Ásgarði, félagsheimili flokksins og stendur frá 13 til 15. Stjórn Eyverja (meira…)