Jólin 2019

Tíðin hefur verið ótrúlega góð hjá okkur Eyjamönnum um þessi jól og maður svona næstum því, fær samviskubit þegar maður heyrir af ófærð og hörmungum fyrir norðan og austan land, en við Eyjamenn þekkjum nú alveg slæmt veðurfar og veturinn er svo sannarlega ekki búinn. En jólin snúast um margt. Eitt af því sem margir […]
Húsnæðismál og velferð barna í brennidepli

Kjörtímabil núverandi ríkisstjórnar er hálfnað og þykir mér á þeim tímamótum vert að líta um öxl. Ég fer fyrir mikilvægu ráðuneyti og víðfeðmum málaflokkum sem snerta almenning allan. Húsnæðismál eru þar ofarlega á blaði og einsetti ég mér strax í upphafi að mynda traustari umgjörð um húsnæðismál á Íslandi en verið hefur. Í þeim efnum […]
22. desember – Kristján Birkisson | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í tuttugasta og öðrum glugganum er Kristján Birkisson (meira…)