Allt það sem er æskilegt fyrir velferð mannsins

Abraham Lincoln er einn merkasti forseti sem Bandaríkjamenn hafa átt og meta margir hann fremstan allra forseta. Hann sagði eitt sinn; „Allt það sem æskilegt er fyrir velferð mannsins, bæði í þessu lífi og öðru, má finna í Biblíunni.” Fyrir skömmu var mér boðið á aðventukvöld Gídeonfélagsins.  Þar var saman komin góður hópur fólks sem […]

Söfnuðu einni milljón í Stjörnuleiknum (myndir)

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringdu inn jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur ársins fór fram og stemmningin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Þetta var sjöunda árið sem leikurinn fór fram en leikurinn hefur […]

Húsfyllir á tónleikum bræðranna

Húsfyllir á tónleikum bræðranna Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í Höllinni í gærkvöldi þegar fram fóru tónleikar með bræðrunum Ingólfi og Guðmundi Þórarinssonum. Með þeim var heil hljómsveit af fagmönnum, en ber þar helst að nefna Bjössa sax, sem margir þekkja. Ingó og Gummi tóku öll sín bestu lög við […]

Jólahúsið 2019

Árlega velja Lionsmenn í Vestmannaeyjum, í samstarfi við HS veitur, jólahús Vestmannaeyja. Í ár var húsið við Bröttugötu 16 valið og eru þau Gísli Stefánsson og Guðrún Bergrós Tryggvadóttir sem eiga jólahúsið í ár. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.