Helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs á árinu

Nú er árið 2019 senn á enda og því vert að fara yfir hver helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs hafa verið á árinu. Til að byrja með er gott að fara yfir hvaða breytingar urðu frá og með síðustu áramótum. Þá var sett inn aukið fjármagn til þess að efla bakvaktir barnaverndar í Vestmannaeyjum. Staða […]
Arnór markahæstur með U-18

U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði gegn Þjóðverjum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi, lokatölur 21-28. Á myndinni sjáum við markahæstu leikmenn íslenska liðsins en þeir Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson skoruðu 7 mörk hvor. Íslenska liðið leikur síðari leik dagsins gegn Ítalíu kl 15.40, nánar um báða leikina á heimasíðu HSÍ […]
Flugeldabingó á sunnudag kl. 16:00

Hið margrómaða flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður haldið sunnudaginn 29.desember kl.16:00 í Höllinni en bingóið er haldið í samstarfi við Höllina. Eins og venjulega verða glæsilegir vinningar í boði og gríðarlega góð stemning. Bingóstjóri í ár verður Grétar Þór Eyþórsson og verður hann með gott fólk sér til halds og trausts. Við hvetjum alla til […]