Þrettándinn – aukasýning í Eyjabíói mán. kl. 18:00

Þrettándinn – heimildarmynd um þrettándagleðina í Eyjum hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Eyjabíói undanfarin þrjú kvöld. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu mán. 30. des. kl. 18.00. Miðasala er í Eyjabíói og hefst kl. 17.15 samdægurs. „Við höfum nýtt tímann til hins ítrasta til að sýna myndina eins oft og […]
ÁRAMÓT, FLUGELDAR OG SÓLIR

Að gefnu tilefni þá neyðumst við því miður að endurtaka þessi tilmæli ein áramótin enn. Þar sem áramótin eru nú á næsta leiti viljum við enn og aftur biðja fólk um að sýna skynsemi og fara sérstaklega varlega með flugeldana, ekki síst hvað varðar staðsetningu og svo frágang eftir notkun.’ -EKKI staðsetja nálægt brennanlegu efni, […]
Garðmaður með Eyjahjarta
Jónatan Jóhann Stefánsson, Tani er Garðmaður í húð og hár. Hann hefur lengi haft mikið dálæti á Vestmannaeyjum og Eyjamönnum. Hann byrjaði til sjós 14 ára gamall og var lengst af vélstjóri á ýmsum bátum og þar á meðal Garðari BA 77 síðustu árin sem þessi elsti bátur flotans var gerður út. Tani var háseti á […]