Áramót 2019

Það er svolítið skrýtið ár að baki, en 2019 átti að vera fyrsta heila árið, þar sem ég kæmi ekkert nálægt útgerð en breytingar á vaktarskipulagi hafnarinnar gerði það að verkum, að ég fór aftur í útgerð að hluta til snemma á þessu ári og gengið bara nokkuð vel.  En spá mín frá því um […]

Mest lesið – 2. sæti:
Dagskrá goslokahátíðar

Önnur mest lesta fréttin á Eyjafréttum 2019 birtist í lok maí og var kynning á dagskrá Goslokahátíðar. Dagskrá hátíðarinnar var sérstaklega vegleg í ár og spilar þar mikið inn í 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar. Föstdagurinn var tileinkaður afmælinu en laugardagur og sunnudagur hátíðarinnar voru með hefðbundnara sniði. Þá gaf Eyjasýn í samvinnu við Vestmannaeyjabæ út […]

Mest lesið – 3. sæti:
Dregin á asnaeyrum!

Þriðja mest lesna fréttinn á vef Eyjafrétta 2019 er pistill Berglindar Sigmarsdóttur, formanns Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja. Þar talar hún um þau fjölmörgu fyrirtæki í ferðaþjónustunni í Eyjum sem þurft hafa að hætta rekstri vegna brostinna forsenda. Þá sérstaklega varðandi samgöngur. Nýr Herjólfur kom loks til Eyja um miðjan júní en sigldi þó ekki sigldi sína fyrstu […]

Mest lesið – 4. sæti:
Þarf fólk að deyja til að eitthvað breytist

Fjórða mest lesna frétt ársins á vef Eyjafrétta er pistill frá þáverandi ritstjóra Eyjafrétta Söru Sjöfn Grettisdóttir. Þar talar hún um hvernig hver mínúta getur skipt sköpum í biðinni eftir læknisaðstoð. Hún veltir upp þeirri spurningu hvort einhver þurfi að deyja í biðinni eftir sjúkraflugvélinni til að eitthvað breytist. Mikil umræða um Þyrlupall á Heimaey […]

Mest lesið – 5. sæti:
Gestastofa Sea life Trust opnar

Við áramót er jafnan siður að líta til baka yfir farinn veg og árið sem nú er að líða undir lok. Í dag ætlum við því að rifja upp mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjafrettir.is Fimmta mest lesna fréttin er um opnun gestastofu Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Gestastofan opnaði þann 6. apríl og […]

Mikilvægasti dagur ársins

  “Í dag er mikilvægasti dagur ársins fyrir björgunarsveitirnar. Stöndum með þeim og verslum flugeldana á flugeldamörkuðum björgunarsveitanna.” segir í facebook færslu frá flugeldamarkaði björgunarsveitanna. Björgunarfélag Vestmannaeyja er með opið til klukkan 16.00 í dag í gangi er “Borgar fyrir 2 – færð 3” tilboð á völdum vörum. Spáð er að það lægi í Vestmannaeyjum þegar […]

Erum á góðri leið, en viljum gera betur

Stjórnmál, starfsumhverfið og að vera stjórnmálamaður er afar sérstakur raunveruleiki. Verkefni stjórnmálamannsins klárast aldrei, en þú nærð áföngum. En hvar í flokki sem stjórnmálamaðurinn stendur er stóra verkefnið að létta byrgðar fólks til betra lífs.  Það verkefni mun aldrei hverfa frá stjórnmálamönnum dagsins í dag eða þeirra sem framtíðina erfa. Við munum alltaf deila um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.