Kæru Eyjamenn – minnum á:

Þrettánda-Eyjakvöld í Höllinni 2. janúar kl. 21:00, daginn fyrir Þrettándann (að venju).

Það verður áhugavert að hlýða á Guðmund Davíðsson taka “Ó, helga nótt” þetta kvöld 😉

.. og að sjálfsögðu fáum við krútt-tröllið okkar, hann Geir Jón, til að taka lagið “Ó, Grýla”

 

Bestu kveðjur

Blítt og létt hópurinn á 10. starfsárinu 😉