Fimm konur sóttu um stöðu sýslumannsins í Vestmannaeyjum

Staða sýslumannsins í Vestmannaeyjum var auglýst laus til umsóknar í lok síðasta árs eftir að hér hafði ekki verið starfandi sýslumaður frá því snemma árs. Samkvæmt upplýsingum frá Dómsmálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um stöðuna, lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan. Sæunn Magnúsdóttir – staðgengill sýslumannsins í Vestmannaeyjum Aníta Óðinsdóttir – Lögmaður Arndís Soffía […]
Grímuball Eyverja vel sótt

Árlegur grímudansleikur Eyverja fór fram í dag og þar kenndi ýmissa grasa. Góð mæting var hinna ýmsu kynja vera og mikið stuð á svæðinu. Það voru að lokum frænkurnar Bjartey Ósk Sæþórsdóttir og Kolbrún Orradóttir sem báru sigur úr bítum en þær komu dulbúnar sem leigubíll á ballið. Búningurinn var samstarfsverkefni Bjarteyjar og pabba hennar og því […]
Þrettándinn, dagskrá og fleira

Allt stefnir í ágætis veður í kvöld þegar þrettándahátíðin nær hámarki. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins ásamt nokkrum punktum sem er gott að hafa í huga. Föstudagur 3. janúar 14:00-15:30 Höllin Diskógrímuball Eyverja, Höllinni. Jólasveinninn mætir. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá nammipoka frá jólasveininum. 19:00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV og […]
Hægt að borga með kreditkortum hjá sýslumanni

Frá og með nýliðnum áramótum er hægt að greiða fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita með kreditkortum. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða debetkorti. Frá og með 1. janúar 2020 má þó einnig greiða með kreditkorti. Einnig má greiða með því að millifæra fjárhæðina […]