Kjöt janúar
Nú í janúar 2020 er World Carnivore Month eða „kjöt-janúar“ haldinn í þriðja skipti. Hugmyndina á Shawn Baker sem er Bandarískur bæklunarskurðlæknir Sem sjálfur hefur eingöngu borðað kjöt í rúm þrjú ár. Að hans sögn varð janúar fyrir valinu vegna þess að um áramót er fólk almennt móttækilegt fyrir nýjungum og tilbúið að prófa ýmislegt. […]
Óskar Snær framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs

Óskar Snær Vignisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs karla. Óskar er tengdasonur Eyjanna en hann er giftur Ernu, dóttur Gogga Skærings og Guðnýjar. Óskar á fjölmarga leiki að baki með t.d. Hvöt og Þrótti Reykjavík. Þá lék hann eitt sumar með KFS. Við bjóðum Óskar hjartanlega velkominn til starfa! ibvsport.is greindi frá (meira…)
Helgistund í Stafkirkjunni

Dagskrá þrettándahelgarinnar lýkur í dag með helgistund í Stafkirkjunni en séra Viðar Stefánsson fer með hugvekju. Sunnudagur 5. janúar 13:00 Helgistund í Stafkirkjunni. Sr. Viðar Stefánsson fer með hugvekju. (meira…)