Peyjabankinn kominn í loftið

Peyjabankinn er farin aftur af stað. “Þetta er tuttugasta skiptið sem þessi vinsælasti banki landsins lyftir stórmóti í handbolta á annað level. Áhugafólk um EM í handbolta og allir aðrir geta þarna veðjað á úrslit í leikju EM í hanbolta sem hefst á fimmtudag,” segir Sigurður Bragason bankastjóri. Sigurður heldur utan um bankann og Þorgils Orri […]
Kári fer á EM

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta kynnti rétt í þessu þá 17 leikmenn sem halda til Malmö á fimmtudag til þátttöku í evrópumótinu í handbolta. Ísland leikur við Danmörku á laugardag, Rússa á mánudag og Ungverja á miðvikudag allir leikirnir hefjast klukkan 17:15. Hópur Íslands: (leikja- og markafjöldi í sviga) Markverðir: Viktor Gísli […]
Herjólfur III færður á Binnabryggju – Kviður í 38 m/s við Básasker

Herjólfur III var við það að losna frá bryggju vegna hvassrar vestanáttar sem nú gengur yfir Vestmannaeyjar þannig að brugðið var á það ráð að færa Skipið á Binnabryggju. Flotbryggja varð einnig fyrir tjóni í óveðrinu. Landgangur bryggjunnar liggur nú hálfur í kafi. Vindhraðamælirinn á Stórhöfða hefur ekki sent frá sér merki síðan 7:00 […]
Viðureign FIV og FVA frestast til morguns

Viðureign í Spurningakeppni framhaldsskólanna þar sem Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum átti að mæta framhaldsskóla Vesturlands í fyrstu umferð hefur verið frestað vegna veðurs en skipuleggendur keppninnar ákváðu að fresta þessari viðureign vegna hugsanlera erfiðleika sem FVA gæti lent í að koma sér til Reykjavíkur vegna veðurs. En lið FIV keppir í hljóðveri í Eyjum. Viðureignin fer fram […]
Fella niður seinni ferð dagsins og fyrri ferðina á morgun

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá Herjólfi “í ljósi fyrirhugaðrar veðurspár og siglingar aðstæðna hafa skipstjórar Herjólfs tekið þá ákvörðun að fella niður seinni ferð dagsins sem og fyrstu ferð morgundagsins, 8. janúar. Er þessi ákvörðun tekin með öryggi farþega og áhafnar í huga. Eftirfarandi ferðir hafa þá verið felldar niður: Frá Vestmannaeyjum kl: 17:00 […]
Foreldrar hvattir til að gæta að yngstu vegfarendunum

Lögregla bendir Vestmannaeyingum á að slæm veðurspá er fyrir næsta sólarhring. Um miðjan dag á að ganga í vestan hvassviðri eða storm. Búast má við að stöðugur vindur geti farið í allt að 26 m/s en mun hvassara í hviðum. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestmannaeyjar. Íbúar eru hvattir til að huga að […]
Loðnubrestur tvö ár í röð yrði þungt högg fyrir samfélagið

Bæjarráð Vestmannaeyja hittist á sérstökum aukafundi klukkan átta í morgun til þess að ræða stöðu og útlit loðnuveiða á árinu 2020. Samkvæmt fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi eru litlar líkur taldar á að Íslendingar muni veiða loðnu á árinu. Ekkert skip hefur enn haldið til loðnuleitar og stjórnvöld hafa ekki skipakostinn til þess, þar sem […]
Emma Kelly semur við Brimingham

Miðjumaðurinn Emma Kelly sem gekk til liðs við ÍBV í byrjun sumars hefur yfirgefið herbúðir ÍBV og gengið til liðs við Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Emma er ekki nýgræðingur í ensku deildinni en hún hefur áður verið á mála hjá Sunderland. Einnig á hún nokkra leiki með U19 landsliði Englands. Emma spilaði stórt hlutverk í […]
FIV keppir í Spurningakeppni framhaldsskólanna í kvöld

Í kvöld keppir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum á móti framhaldsskóla Vesturlands í fyrstu umferð Spurningakeppni framhaldsskólanna. Þau hefja leik klukkan 19:30 og er keppnin í beinni útsendingu á RÚV núll – ruv.is/null. Lið FIV skipa þau Sigurlás Máni Hafsteinsson, Rúnar Gauti Gunnarsson og Erika Ýr Ómarsdóttir. Keppnin hófst í gærkvöldi með fimm viðureignum. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir, dómarar […]