Mari Eyjamaður ársins

Fréttapýramídinn var afhentur í vikunni en að þessu sinni var ekki unnt að halda sérstakt hóf til afhendingar. Eyjafréttir óska öllum handhöfum til hamingju og óskar þeim velfarnaðar í komandi verkefnum.Marinó Sigursteinsson betur þekktur sem Mari Pípari er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins og hlýtur að því tilefni fréttapýramídann 2019. Valið hlýtur Mari fyrir allt […]
Jarðskjálftans varð vart í Vestmannaeyjum

Jarðskjálfti varð rétt eftir klukkan eitt í dag 4 kílómetra suð-suðaustur af Hveragerði. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar er fyrsta mat af skjálftanum að hann sé af stærð 3,9. Tilkynningar hafa borist um að hann hafi fundist í Hveragerði, Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn íbúa í Hveragerði var skjálftinn stuttur en mjög snarpur. Gyða […]
Útför Leif Magnúsar í beinni kl. 15:00

Útför Leif Magnúsar fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag kl. 15.00 föstudaginn 10. janúar 2020. Leif Magnús fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember síðastliðin.Þessi birting er gerð í samráði við fjölskyldu hins látna, sem vildi að ættingjar og aðrir sem ekki eiga heimangengt […]
Biður vegfarendur að sýna tillitssemi

Mikið vonsku veður gengur nú yfir Vestmanneyjar með mikilli ofankomu. Ekki er vitað hver meðal vindhraði á Stórhöfða var kl. 12:00 þar sem ekki bárust neinar tölur þaðan en það gerist allt of oft þegar það hvessir. Starfsmenn áhaldahúsins hafa verið fyrir hádegi við störf að losa frá niðurföllum en víða í bænum hafa myndast […]
Ruslatunnubruni upplýstur

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst út í gær vegna bruna í ruslatunnu við Kviku menningarhús. Tryggvi Kr. Ólafsson sagði í samtali við Eyjafréttir að málið væri upplýst þar hefðu verið á ferðinni ungir drengir á aldrinum 13-15 ára. Höfðu þeir hent flugeldi í tunnuna þannig að það kviknaði í henni. Eina tjónið var á tunnunni sem […]
Útköll og æfing

Það sem af er ári hefur slökkviliðið verið ræst tvisvar sinnum út af Neyðarlínunni. Í fyrra skiptið þann 4.janúar þar sem bregðast þurfti við vatnsleka í gistihúsi vegna krapa og hláku og svo aftur í gærkvöldi þegar tilkynnt var um eld í ruslakari sem stóð upp við útvegg á menningarhúsinu Kviku. Greiðlega gekk að slökkva […]
Andlát: Maríanna Sigurðardóttir

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamamma, amma og langammaMaríanna SigurðardóttirBúhamri 68Vestmannaeyjumlést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum miðvikudaginn 1. janúar 2020.Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.Jens Varnek NikulássonJónsteinn Jensson og fjölskyldaÁsdís Jensdóttir og fjölskylda (meira…)
Leif Magnús Grétarson Thisland – minning

Leif Magnús fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember 2019. Þú varst bara 7 ára þegar þú ráfaðir aleinn í skóginum við Mandal. Heimabæ móður þinnar í Noregi og þú leitaðir hennar. Hún hafði verið tekin frá þér, farin upp til ljóssins sem þú […]
Létt og notaleg helgistund milli lægða

Guðsþjónusta sunnudagsins kl. 14:00 verður í léttu og notalegu formi. Sr. Guðmundur Örn predikar og æskulýðsfulltrúinn Gísli Stefánsson leikur nokkra létta sálma. Kaffi og kruðerí safnaðarheimilinu að lokinni helgistundinni. Nú er bara að koma og njóta (meira…)