Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 1. janúar 2020 varð allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ. Er það liður í að einfalda ferlið þegar sótt er um byggingarleyfi, gera það skýrara fyrir hlutaðeigandi og að upplýsingar séu aðgengilegar. Rafrænar umsóknir er að finna í íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Með nýjungunum geta aðilar séð eftirfarandi í […]
Leikur Íslands og Danmerkur sýndur á Brothers og í Eyjabíó

Kári Kristján og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik á EM karla í dag kl. 17.15. Þá mæta þeir ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana. Fjöldi Eyjamanna verður á leiknum og styður strákana úti í Malmö. Þeir sem ekki áttu heimangegnt þurfa þó ekki að örvænta því leikurinn verður sýndur á í það minnsta […]