Handbolti í dag

Það er ekki bara verið að spila handbolta úti í heimi, því boltinn fer aftur að rúlla hjá okkar fólki og verða tveir leiki í Vestmannaeyjum um í dag:

sun.12.jan.2020 14:00 Grill 66 deild kvenna ÍBV U – ÍR
sun.12.jan.2020 16:00 3.kvenna 1.deild ÍBV – HK (er háður flugi)

Við hvetjum fólk til að kíkja í Íþróttamiðstöðina á sunnudaginn, láta vel í sér heyra og hvetja okkar fólk!

VEY- Starf sérkennsluráðgjafa leikskóla

Mest lesið