Bergey lögð af stað til Eyja

Bergey VE skip Bergs-Hugins lagði af stað til Eyja í gær eftir skveringu á millidekki í Slippnum á Akureyri. Til stendur að taka stutt stopp í Eyjm áður en haldið er til veiða. „Hún kemur og tekur veiðarfæri og annað smálegt áður en hún heldur til veiða“, sagði Arnar Richardsson hjá Berg-Huginn í samtali við Eyjafréttir.

Þorgeir Baldursson ljósmyndari á Akureyri tók þessar myndir í gær hann heldur úti vefsíðunni www.thorgeirbald.123.is.

Jón Valgeirsson skipstjóri Bergey Ve

Uppbyggingasjóður 2020

Mest lesið