Það er spilaður handbolti víðar en á Evrópumótinu um helgina hér má sjá dagskrá ÍBV um helgina. Olís deild kvenna fer aftur af stað, ÍBV stelpurnar fara á Ásvelli og mæta Haukum. Haukar eru í 6. sæti en ÍBV í því 7. þannig að ljóst er að um hörku leik að ræða.

Í Eyjum:

lau.18.jan. 14:00 Bikar | 4.kvenna ÍBV – Fram
sun.19.jan. 14:30 3.karla 1.deild ÍBV – Haukar

Á höfuðborgarsvæðinu:

lau.18.jan. 12:30 3.kvenna Fylkishöll Fylkir – ÍBV
lau.18.jan. 12:30 4.karla Eldri Austurberg ÍR – ÍBV
lau.18.jan. 15:30 4.karla Yngri Kaplakriki FH 2 – ÍBV
lau.18. jan. 16:00 Olís deild kv. Ásvellir Haukar – ÍBV
sun.19.jan. 15:30 Grill 66 kv. TM-höllin Stjarnan U – ÍBV U