Sand­fjallið úr Land­eyja­höfn

Frá 2010 til loka árs 2019 er heild­ar­magn dýpk­un­ar­efn­is úr Land­eyja­höfn og inn­sigl­ing­unni að henni rúm­lega 4,1 millj­ón rúm­metr­ar (m³) eða ná­kvæm­lega 4.148.764 rúm­metr­ar. Þetta er al­veg geysi­legt magn af sandi og marg­falt meira en áætlað var þegar höfn­in var hönnuð. Í mats­skýrslu fyr­ir Land­eyja­höfn (Bakka­fjöru­höfn, 2008) og tengd­ar fram­kvæmd­ir var heild­ar­magn viðhalds­dýpk­un­ar áætlað um […]

Eyjabítlarnir slógu ekki feilnótu fyrir fullu Háalofti (myndir)

Félagarnir í Eyjabíltlunum þeir Viðar Lennon Togga, Sir Biggi Nielsen McCartney, Grétar Ringó Starr, Þröstur Harrison héldu tónleika á Háaloftinu í gærkvöldi. Meðal þess sem var boðið uppá voru óborganlegir brandarar, spurningakeppni í hléi þar sem sigurvegarinn vann konfektkassa og áritaða mynd af Eyjabítlunum og að sjálfsögðu Bítlalögin orginal. Það var mjög góð stemmning á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.