Sandfjallið úr Landeyjahöfn

Frá 2010 til loka árs 2019 er heildarmagn dýpkunarefnis úr Landeyjahöfn og innsiglingunni að henni rúmlega 4,1 milljón rúmmetrar (m³) eða nákvæmlega 4.148.764 rúmmetrar. Þetta er alveg geysilegt magn af sandi og margfalt meira en áætlað var þegar höfnin var hönnuð. Í matsskýrslu fyrir Landeyjahöfn (Bakkafjöruhöfn, 2008) og tengdar framkvæmdir var heildarmagn viðhaldsdýpkunar áætlað um […]
Eyjabítlarnir slógu ekki feilnótu fyrir fullu Háalofti (myndir)

Félagarnir í Eyjabíltlunum þeir Viðar Lennon Togga, Sir Biggi Nielsen McCartney, Grétar Ringó Starr, Þröstur Harrison héldu tónleika á Háaloftinu í gærkvöldi. Meðal þess sem var boðið uppá voru óborganlegir brandarar, spurningakeppni í hléi þar sem sigurvegarinn vann konfektkassa og áritaða mynd af Eyjabítlunum og að sjálfsögðu Bítlalögin orginal. Það var mjög góð stemmning á […]