Eyjafréttir efndu til áskriftarleikjar í síðustu viku. Þar var vinningurinn tveir miðar á Eyjatónleikana „Í brekkunni” sem fram fara í Hörpu næstkomandi laugardag, 25. janúar.
Dregin voru fjögur nöfn úr öllum áskrifendum Eyjafrétta og hlýtur hver tvo miða á tónleikana. Geta vinningshafarnir nálgast miðana sína í miðasölu Hörpu á tónleikadegi.
Þeir áskrifendur sem hljóta glaðninginn eru:

Sara Hafsteinsdóttir, Látraströnd 8, 170 Seltjarnarnesi.
Þórarinn Ingi Ólafsson, Skólavegi 2, 900 Vestmannaeyjum.
Ingi Tómas Björnsson, Sóleyjargötu 9, 900 Vestmannaeyjum.
Ingi Sigurðsson, Litlagerði 3, 900 Vestmannaeyjum