Fundu loðnutorfur úti af Hornströndum og Húnaflóa

Vefurinn vísir.is greinir frá því að fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum. Leitarleiðangur þriggja skipa undir forystu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sá torfur norður af Hornströndum og Húnaflóa. „Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri í samtali við fréttastofu nú um miðjan dag en Árni Friðriksson var […]
Dreifing á Eyjafréttum frestast til morguns, komnar á netið

Nýjasta blað Eyjafrétta er komið á vefinn en verður því miður ekki borið út til áskrifenda á fyrr en á morgun fimmtudag vegna óviðráðanlegra orasaka. Í blaðinu er meðal annars fjallað um Nordic fab lab bootcamp og rætt við Frosta Gíslason um málið. Gunnar Már Kristjánsson segir okkur frá því hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi. Þá gerum við einnig ýtarlega grein […]
Viðgerðir við FES

Fiskimjöls verksmiðja Ísfélagsins, FES varð fyrir talsverðu tjóni í óveðrinu sem gekk yfir landið þann 10. Desember síðastliðinn. Þá rofnaði klæðning á norðurgafli hjúsins og hráefnistankur beyglaðist undan vindinum. Viðgerðir hafa staðið yfir undanfarna daga við heyrðum í Páli Scheving og spurðum hann út í málið. „Við erum að setja gjarðir á tankinn, samkvæmt sérfróðum það á að duga gagnvart burðarþoli.“ Páll sagði […]
Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur undir þennan samning. “Yfirlýsing samningsnefndar SFV segir allt um stöðu mála í samskiptum við ríkið og lýsa vel stöðu reksturs Hraunbúða. Það er með ólíkindum hvernig framkoma ríkisins er í þessu […]