Það er stór helgi framundan hjá deildinni, en allflestir flokkar eru að spila um helgina.

5., 6. og 7. flokkar karla og kvenna eru að fara á fjölliðamót á höfuðborgarsvæðinu og ríkir mikil eftirvænting hjá krökkunum.

Hérna eru svo plan helgarinnar hjá þeim sem eldri eru, allir leikir uppi á landi nema 1.

Í Vestmannaeyjum:
sun.2.feb.2020 12:00 Bikarkeppni | 4.ka Yngri ÍBV – KA

Á höfuðborgarsvæðinu:
lau.1.feb.2020 16:00 Olís deild kk Hleðsluhöllin Selfoss – ÍBV
lau.1.feb.2020 18:20 3.kvenna Origo höllin Valur – ÍBV
sun.2.feb.2020 15:00 Olís kvenna Origo höllin Valur – ÍBV
sun.2.feb.2020 18:15 Grill 66 kv Framhús FramU – ÍBVU
sun.2.feb.2020 18:00 3.karla Austurberg ÍR – ÍBV

Við hvetjum okkar fólk til að fjölmenna á leiki helgarinnar og hvetja liðin okkar.

Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!