Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

Fréttir 14. janúar 1999
ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna
Jón Pétursson
Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar en eru að færast meira yfir í harðari efni. Sem fyrr eru alltaf ákveðnir aðilar í neyslu og sölu sem lögreglan þekkir vel til og er að takast á við. Í kringum þessa aðila eru síðan einstaklingar sem freistast til að prófa. Í Eyjum hefur verið stöðuga vinnu að hafa og ágætis tekjur og eru Eyjar því freistandi markaðssvæði fyrir fíkniefnasala eins og aðrir sambærilegir staðir.

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In