Lífshlaupið ræst í þrettánda sinn

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ræsti Lífshlaupið í 13. sinn í morgun. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til að gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta. […]
Þetta er alger lúxus hérna í rassgati alheimsins

„Ottó landaði 400 körum á miðvikudaginn og Dala Rafn var með 150 kör hér í Eyjum. Fiskurinn dugar til að halda bolfiskvinnslu Ísfélagsins gangandi. Uppsjávarskipin bíða frétta úr loðnuleitinni,“ sagði Eyþór Harðarson í samtali við Eyjafréttir á mánudag. (meira…)
Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar en eru að færast meira yfir í harðari efni. Sem fyrr eru alltaf ákveðnir aðilar í neyslu og sölu sem lögreglan þekkir vel til og er að takast á við. […]
Verkefnastjórn vegna viðbyggingar við Hamarsskóla

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 23. janúar sl. að bæjarráð tæki að sér verkefni bygginganefndar vegna undirbúnings og framkvæmda við viðbyggingu Hamarsskóla. Byggingarnefndin hefur loka ákvörðunarvald varðandi verkefnið. Bæjarráð telur mikilvægt að sett verði saman verkefnastjórn sem heldur reglulega fundi og hefur ákvörðunarvald um framkvæmd verkefnisins, yfirfer stöðuskýrslur frá eftirlitsaðila, fær tilkynningar um frávik í […]
Get ekki gert upp á milli handbolta og fótbolta

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt árleg uppskeruhóf sitt í síðustu viku. Þar þeim veitt viðurkenning sem þótti standa framúr á sínu sviði. Sérstakur íþróttamaður æskunnar hefur einnig verið verið valinn síðan 2003. Í hópi Yngri iðkenda hlaut þann titil Helena Jónsdóttir. (meira…)
Tapaðar launatekjur í Vestmannaeyjum 1000 milljónir

Bæjarstjóri kynnti á fundir bæjarráðs í gær greininguna Loðnubrestur 2019 / Staða, áhrif og afleiðingar fyrir Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjabær og hagaðilar héldu íbúafund 26. mars eftir að ljóst var að loðnubrestur yrði vertíðina 2019. Á fundinum kom fram að miklvægt er að hafa í hendi raunveruleg gögn og greiningar um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til […]