Dregið í bikarnum á þriðjudag – myndir frá leiknum í gær

ÍBV tryggði sér á ævintýralegan hátt sæti í 4 liða úrslitum Coca cola bikarsins í gærkvöldi með 24-22 sigri á liði FH í Vestmannaeyjum. Dregið verður í hádeginu þriðjudaginn 11. febrúar og verður drátturinn í beinni útsendingu á facebook síðu HSÍ. Auk ÍBV eru í pottinum karla megin Haukar, Stjarnan og Afturelding. Hjá konunum eru […]

Afkastageta fyrirtækja í Eyjum

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í 28. mars 2019 að láta vinna greininguna. um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til þess að átta sig á umfanginu og að hægt sé að bregðast við og kalla eftir aðgerðum ef að það yrði aftur loðnubrestur. Hrafn Sævaldsson var fengin til þess að vinna greininguna. Skýrslan var kynnt […]

Stranda bát­um sof­andi

Rekja má 43 skips­strönd við landið á síðustu 20 árum til þess að stjórn­andi sofnaði. Í einu til­viki hafði stjórn­andi vakað í 40 klukku­tíma fyr­ir strandið. Rann­sókna­stjóri sigl­inga­sviðs RNSA seg­ir þenn­an fjölda uggvæn­leg­an og það sé mik­il mildi að ekki hafi orðið bana­slys í þess­um skips­strönd­um. Hann seg­ir það aldrei nóg­sam­lega brýnt fyr­ir skip­stjórn­end­um að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.