Dregið í bikarnum á þriðjudag – myndir frá leiknum í gær

ÍBV tryggði sér á ævintýralegan hátt sæti í 4 liða úrslitum Coca cola bikarsins í gærkvöldi með 24-22 sigri á liði FH í Vestmannaeyjum. Dregið verður í hádeginu þriðjudaginn 11. febrúar og verður drátturinn í beinni útsendingu á facebook síðu HSÍ. Auk ÍBV eru í pottinum karla megin Haukar, Stjarnan og Afturelding. Hjá konunum eru […]
Afkastageta fyrirtækja í Eyjum

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í 28. mars 2019 að láta vinna greininguna. um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til þess að átta sig á umfanginu og að hægt sé að bregðast við og kalla eftir aðgerðum ef að það yrði aftur loðnubrestur. Hrafn Sævaldsson var fengin til þess að vinna greininguna. Skýrslan var kynnt […]
Stranda bátum sofandi

Rekja má 43 skipsströnd við landið á síðustu 20 árum til þess að stjórnandi sofnaði. Í einu tilviki hafði stjórnandi vakað í 40 klukkutíma fyrir strandið. Rannsóknastjóri siglingasviðs RNSA segir þennan fjölda uggvænlegan og það sé mikil mildi að ekki hafi orðið banaslys í þessum skipsströndum. Hann segir það aldrei nógsamlega brýnt fyrir skipstjórnendum að […]