Vestmannaeyjahlaupið hlaup ársins 2019

Vestmannaeyjahlaupið hefur verið kosið besta götuhlaupið út frá einkunnagjöf hlaupara á hlaup.is árið 2019. Þetta er þriðja skiptið á fjórum árum sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir eru langhlauparar ársins 2019 að mati lesenda hlaup.is. (meira…)
Andlát: Magnús Örn Guðmundsson

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Örn Guðmundsson Skipstjóri lést á dvalar-og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 4. febrúar síðastliðin.Útför hans fer fram frá Landakirkju Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14.00.Þeir sem vilja minnast hans er bent á Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum Sigrún Hjörleifsdóttir, Ómar Örn Magnússon, Anna Kristín Magnúsdóttir, Hermann Þór Marínósson, Hjördís Inga […]
Útlit fyrir að meira mælist í loðnuleiðangri

Útlit er fyrir að meira mælist af kynþroska loðnu í leiðangri sem nú stendur yfir, heldur en í loðnumælingum í síðasta mánuði. Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri á uppsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, telur þó að ekki sé tímabært að tala um einhvern kvóta, magnið sé ekki slíkt enn sem komið er. Niðurstöðurnar verða metnar í næstu viku að […]
Botnliðin mætast

ÍBV tekur á móti Aftureldingu kl 15:00 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Afturelding situr á botni Olísdeildar kvenna með 0 stig en ÍBV er í næst neðsta sæti með 10 stig. (meira…)