Enginn milljarður á morgun

Dansbyltingunni Milljarður rís sem fara átti fram í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja á morgun klukkan 12.15-13.00 hefur verið aflýst. „Appelsínugul viðvörun er á landinu öllu sem tekur gildi í nótt og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi fyrir allt landið. Sökum þessa hefur verið ákveðið að aflýsa Milljarði rís á morgun, föstudaginn 14. febrúar,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjanda.

fös14feb12:1513:00Hætt við viðburðMilljarður Rís 202012:15 - 13:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

 

Mest lesið