Hlaupakappinn Hlynur Andrésson sló eigið Íslandsmet í einnar mílu (1,609 km) hlaupi á innanhúsmóti í Athlon í Írlandi í gær. Hlynur hljóp vegalengdinga á 4:03,61. Hlynur bætti þar með eigið met uppá 4:05,78 sem hann setti í árið 2017.

Eþíópíumaðurinn Samuel Tefera kom fyrstur í mark á tímanum 3:55,86 en Hlynur hafnaði í sjöunda sæti.