Í gær skrifaði Lárus Garðar Long undir samning við Bethany College háskólann í Kansas fylkinu í Bandaríkjunum. Lárus hefur verið einn af efnilegustu kylfinum klúbbsins um árabil og var hann klúbbmeistari á nýliðnu ári ásamt því að vera valinn kylfingur ársins 2019.
Óskum við Lárusi góðs gengis á komandi tímum.