Stelpurnar taka á móti Stjörnunni í dag kl. 14.30

ÍBV tekur á móti Stjörnunni í leik í Olís deild kvenna í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 14.30. Fyrir leikinn situr ÍBV í 7. sæti með 12 stig en Stjarnan í því þriðja með 19 stig. Eyjakonur eru jafnar Haukum og KA/Þór af stigum í 5.-7. sæti og gætu því með sigri híft sig upp […]

Pólskur dagur í dag

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Pólska sendiráðið í Reykjavík ætla að halda „Pólskan dag“ í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum. Viðburður er opinn öllum og hefur það markmið að kynna pólska menningu í eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Allir Velkomnir! Staður: Skólavegur, Safnaðarheimilið við Landakirkju Tími: 10:30-15:00 Atriði á dagskrá á Pólskum degi: […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.