ÍBV strákarnir fara í Grafarvoginn í dag og mæta Fjölni kl. 16:00 í Olís deild karla. ÍBV getur með sigri jafnað FH tímabundið að stigum í 4. sæti deildarinnar en FH á leik seinna í dag á móti HK. Spennan er mikil á eftihlutadeildarinnar núna þegar einungis fjórir leikir eru eftir af deildarkeppninni hjá Strákunum.

Klukkan 14:00 er leikið í Grill 66 deild kvenna þar mætast ÍBV og Selfoss í Vestmannaeyjum.