Sigurjón næsti fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu fimm einstaklingar um starfið, fjórir karlar og ein kona. Við mat á umsóknum var fyrst og fremst horft til menntunar- og hæfniskrafna sem fram komu í starfsauglýsingunni, en jafnframt metnir aðrir þættir sem nýst gætu í starfi fjármálastjóra, svo sem sérstök reynsla eða […]

Að duga eða drepast

Ég var að ljúka við bók Bjarna Jónassonar “Að duga eða drepast“ og hafði gaman af. Bjarni segir vel frá og er heiðarlegur í skrifum sínum. Hann segir hreint út það sem honum býr í brjósti og gerir enga tilraun til að hlífa sjálfum sér frekar en öðrum. Það er eftirtektarvert og vekur aðdáun hversu […]

Ánægja með þjónustu dagforeldra í Eyjum

Dagvistun í heimahúsum var til umræðu í fræðsluráði í síðustu viku en gerð var viðhorfskönnunar meðal foreldra sem nýttu þjónustu dagforeldra árið 2019. Niðurstaðan var kynnt á fundinum. Könnunin var send út á rafrænu formi til foreldra 29 barna sem nýttu þjónustu dagforeldra og svöruðu 16 foreldrar könnuninni eða um 55% Spurt var um ánægju […]

Fundu töluvert magn af loðnu fyrir austan land

Uppsjávarveiðiskipin Börkur og Polar Amaroq sigldu fram á umtalsvert magn af loðnu fyrir austan land á leið sinni til kolmunnaveiða. „Þetta voru flottar lóðningar hérna vestur af Papey,“ sagði Hálfdán Hálfdánsson skipstjóri á Berki NK í samtali við Eyjafréttir. Skipin gerðu Hafrannskóknarstofnun strax viðvart. „Þetta var allt gert eftir þeirra stjórn, við sigldum eftir ákveðnum […]

Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

Ég fór nýverið fyrir hópi fólks á Íslandi sem hefur sérþekkingu á ýmsu sem snýr að sjálfbærni Íslands í framleiðslu grænmetisafurða. Margt athyglisvert kom fram í starfi okkar og var hópurinn kallaður fyrir ráðherranefnd um matvælastefnu sem forsætisráðherra leiðir. Samkeppnisforskot í gæðum Víða í Evrópu eru gróðurhús á mörgum hekturum lands sem brenna gasi, olíu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.