(English below)

Í kjölfar þess að Heilbrigðisráðherra hefur sett á samkomubann frá og með miðnætti 15. mars hefur Viska ákveðið að grípa til eftirfarandi ráðstafana.

  • Þau námskeið sem er hægt að færa yfir í fjarkennslu verða kennd í fjarnámi
  • Námskeið sem eru yfir 8 manns og ekki hægt að kenna í fjarnámi verður frestað.
  • Námskeið sem eru undir 8 manns og ekki hægt að kenna í fjarnámi munu halda áfram í staðnámi.

Þessar aðgerðir taka tillit til eftirfarandi þátta í samkomubanninu.

  • Að hafa sem fæsta einstaklinga í húsi
  • Að tryggja að hægt sé að hafa lágmarksfjarlægð 2 metra, á milli einstaklinga í kennslu.

Þetta þýðir að námskeið sem haldin verða í húsi áfram eru eftirfarandi

  • Íslenska fyrir útlendinga
  • Stærðfræði – viðbót

Þau námskeið sem verða kennd í fjarkennslu eru eftirfarandi:

  • Grunnmenntaskóli

Þeir nemendur sem eru á þessum námskeiðum munu fá upplýsingar um helgina eða í tölvupósti.

Öðrum námskeiðum er frestað um fjórar vikur

Vinna við verkefni í raunfærnimati heldur áfram með áherslu á veflæga nálgun.

Þjónusta Sólrúnar náms- og starfsráðgjafa verður í boði rafrænt [email protected] og 866 7837.

To the students of Viska

Responding to new information regarding COVID-19

Dear student.

Following the Minister of Health’s ban on gatherings bigger than 100 people, starting on midnight March 15., Viska has decided to take the following measures.

  • Courses that can be transferred to online courses will be taught online.
  • Courses that are over 8 people and cannot be taught online will be postponed.
  • Courses that are under 8 people and cannot be taught online will be taught at Viska.

These actions take into account the following elements of the gathering ban.

  • Having as few people in the house as possible
  • Ensure that a minimum distance of 2 meters is possible between individuals during lessons.

This means the following courses will be taught as usual at Viska.

  • Mathematics
  • Icelandic for foreigners

The courses that will be taught in distance education are the following:

  • Grunnmenntaskólinn

The students who attend these courses will be informed in class this weekend or via e-mail.

Other courses are delayed by four weeks

Validation projects will continue with web based emphasis

The service of career counselor will be open via e mail and online. Contact Sólrún [email protected] T: 8667837