Skrýtin skrif oddvita D-listans

Vel rekið og fjárhagslega sterkt bæjarfélag notar góða afkomu til að lækka álögur á bæjarbúa og/eða bæta þjónustuna við þá. Ekki er gengið á eignir til að fjármagna rekstur heldur eru árlegar tekjur látnar standa straum af árlegum útgjöldum. Nákvæmlega þetta hefur núverandi bæjarstjórnarmeirihluti gert. Þetta kann einhverjum að þykja svo augljóst […]
Tekist á um stjórnun hafnarinnar

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðin fimmtudag var Skipurit Vestmannaeyjahafnar til umræðu. Áður hafði verið málið verið til umfjöllunar í framkvæmda- og hafnarráði. sjá Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ Nýtt stöðugildi verulega rekstraríþyngjandi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að nýtt stöðugildi á framkvæmdasviði sem var samþykkt í fjárhagsáætlun yrði fyrst auglýst og metið hvernig sá […]