EYJAMAÐUR VIKUNNAR Fyrir stuttu var haldinn pólskur dagur í Vestmannaeyjum. Markmiðið var að kynna pólska menningu í Eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Aðal skipuleggjandi dagsins var Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Nafn: Klaudia Beata Wróbel Fæðingardagur: 17. september 1997 Fæðingarstaður: Przemysl, Pólland Fjölskylda: Marcin Wanecki, Maria, Tomasz og Sebastian Wróbel. Uppáhalds vefsíða: youtube.com Aðaláhugamál: Eldamennska, hestamennska og ferðalög. Uppáhalds app: Samfélagsmiðlaöpp (instagram,facebook,messenger, snapchat). Uppáhalds matur: Steik, humar og kebab. Versti matur: Hörpudiskur, þorramatur og skata! Hvað óttastu: Snáka og köngulær Mottó í lífinu: Aldrei gefast upp áður en þú reynir. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In