Jóna Sigríður Guðmundsdóttir MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Ragnheiður Borgþórsdóttir á Jónu Sigríði Guðmundsdóttur sem næsta matgæðing. „Ég þakka Ragnheiði vinkonu fyrir að skora á mig. Við vinkonurnar eru miklir matgæðingar og spáum mikið í matargerð. Fiskur er vinsæll á mínu heimili og reyni ég að hafa fjölbreytileika bæði í uppskriftum og tegundum af fiski. Hér eru hugmyndir af tveimur fiskréttum, annars vegar með þorski og hinsvegar með karfa.“   Karrýfiskur í sesamraspi Þorskflök (700 gr) Rasp: 1 dl sesamfræ 4 msk möndlumjöl 1 msk karrý sítrónupipar eftir smekk salt og pipar Blandið raspinu saman í grunnum disk. Pískið

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In