ÍBV komnir í úrslit eftir barráttusigur á Haukum

Það var ekki að sjá á áhorfendastúkunnu í Laugardalshöllinni í kvöld, þegar ÍBV mætti Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins, að leikurinn væri í næsta nágreni við Hafnafjörðin. Eyjamenn voru mikið fjölmennari og létu vel í sér heyra. Leikurinn var í járnum framan af og eftir átta mínútna leik var staðan aðeins 1-1. Jafnt á öllum […]

Blátindur kominn á þurrt – myndir

Eins og við greindum frá var hafist handa við að lyfta Blátindi VE 21 af hafnarbotninum í morgun. Okkar maður Óskar Pétur Friðriksson var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með herlegheitunum og myndaði. Verkefnið var í höndum GELP diving og stýrt af Gunnlaugi Erlendssyni. “Það var frábærlega að þessu staðið hjá Gunna og félögum,” […]

Bærinn var á öðrum endanum

ÚRKLIPPAN – 29 árum seinna Gamla fréttin að þessu sinni er af skemmtilegra taginu, en ekki dugði minna til en sérstakt aukablað sem kom út þann 5. mars 1991 eftir að ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil í háspennuleik gegn Víkingum í Laugardalshöllinni. Þann fyrsta í sögu félagsins. Við fengum Sigurð Gunnarsson spilandi þjálfara liðsins til að […]

Nýju kojurnar að verða klárar (Myndir)

Undanfarna daga hafa starfsmenn frá FAST í Póllandi unnið í Herjólfi við að setja upp auka svefnrými um borð en kojurnar komu til landsins um mánaðarmótin. Verkið hefur verið að mestu unnið að næturlagi og því ekki tafið ferðir Herjólfs. Um er að ræða 32 svefnrými en við það rúmlega tvöfaldast fjöldi svefnrýma um borð […]

Erfiðasta hafsvæði sem maður sækir á

Huginn Ve er á leiðinni til Kyllibegs á Írlandi með 1.900 tonn af kolmunna. Aflann fengu þeir vsv af Írlandi um 730 sjómílur frá Vestmannaeyjum. „Við lögðum af stað rétt fyrir miðnætti og reiknum með að vera þarna í fyrramálið þetta er 300 sjómílna sigling héðan af miðunum,“ sagði Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri í samtali við Eyjafréttir. Þetta fyrsti túrinn á þessu ári. […]

Blátindur á uppleið

Nú standa yfir aðgerði við að ná Blátindi VE upp úr Vestmannaeyjahöfn. Óskar Pétur er að sjálfsögðu á staðnum og sendi okkur þessar myndir. Búið er að rétta bátinn af og vinna hafin við að koma honum á flot.   (meira…)

ÍBV og Haukar mætast í Laugardalshöll – 3-7 í bikartitlum

ÍBV og Haukar mætast í undanúrslitum Coca cola bikarsins í dag klukkan 18:00. Liðin mættust síðast í undanúrslitum 2018 þá viðureign vann ÍBV og stóð að lokum uppi sem bikarmeistari. ÍBV hefur níu sinnum leikið í undanúrslitum og þrisvar sinnum orðið bikarmeistari. Haukar eiga öllu ríkari bikarhefð en liðið hefur 19 sinnum leikið í undanúrslitum […]

Af­leiðing­ar lok­un­ar al­var­leg­ar

Þeir aðilar inn­an sjáv­ar­út­vegs­ins sem Morg­un­blaðið hef­ur rætt við hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leiðing­ar það kann að hafa fyr­ir fyr­ir­tæki sem reka fisk­vinnslu fari svo að fyr­ir­tæk­in verði lokuð í tvær vik­ur vegna kór­ónu­veiru­smits hjá starfs­manni. „Þetta yrði högg fyr­ir þjóðarbúið,“ seg­ir einn út­gerðaraðili. Aðrir hafa lýst því að þung­bært gæti orðið fyr­ir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.