Sundlaugin lokar klukkan 13:00 á laugardag

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni

 

Vegna fjölda leikja á laugardaginn neyðumst við til að loka sundlauginni kl 13.

Annars er það að frétta af framkvæmdum að karla klefinn er að verða klár og vantar í raun bara hurðarnar sem eru á leiðinni.
Kvennaklefinn er kominn vel á veg og opnar rétt á eftir karlaklefanum.
Stefnan er að opna karlaklefann í marsmánuði og kvennaklefann fyrir páska 😉
Viljum þakka skilningin sem sundgestir og bæjarbúar hafa sýnt verkinu og verða nýju klefarnir mikil bæjarprýði.

Ökuland

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar

Leikir helgarinnar:

fös. 13. mar. 2020
19:30 2.deild karla ÍBV U Afturelding U

lau. 14. mar. 2020
Salur 2-3
14:00 3.karla 1.deild ÍBV ÍR
16:00 Olís deild kvenna ÍBV Haukar

Salur 1:
13:00 4.kvenna 1.deild ÍBV Haukar
14:30 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Haukar 2

sun. 15. mar. 2020
13:30 Grill 66 deild kvenna ÍBV U FH

Nordika –
Epoxy gólf – SS Gólf ehf

Mest lesið