Hertar aðgerðir VSV vegna veirufaraldursins

Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar boðar í innanhússyfirlýsingu hertar aðgerðir í fyrirtækinu vegna veirufaraldursins. Þess verður freistað að verja starfsfólk og starfsemi svo kostur er gagnvart smiti og tilheyrandi áhrifum þessa. Kæru starfsmenn, Eðlilegt er að fyrirtækið geri enn ríkari kröfur til sín og starfsmanna sinna nú þegar lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna […]
Eagles messunni frestað aftur

Eagles messunni sem átti að vera nk. sunnudag, 15. mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19 veirunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu Landakirkju. Þeir sjálfboðaliðar sem taka þátt í starfi kirkjunnar eru okkur gríðarlega mikilvægir og nauðsynlegt að þeir finni til öryggis og vellíðan þegar þeir gefa vinnu sína. Þá er einnig vert […]
Fjölliðamóti frestað og karate fer í hlé

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum fjölliðamótum yngriflokka næstu tvær vikurnar. Til stóð að mót í 5. fl. kvenna yngri færi fram í Vestmannaeyjum 20-23. mars. Í frétt á vef HSÍ kemu fram að sambandið verið í nánu sambandi við þau félög sem fyrirhuguðu að halda fjölliðamót á næstu 2 vikur. Ljóst er að […]
Ísfélagið styrkir Ægi

Jósef Róbertsson þjálfari hjá Íþróttafélaginu Ægi eða Jobbi eins og hann er kallaður bauð nýlega til sölu á facebook síðu sinni tvær áritaðar ÍBV treyjur til styrktar félaginu. Treyjurnar hafa verið áritaðar að meistaraflokkum ÍBV, karla og kvenna í handbolta og fótbolta. Það var að lokum Ísfélag Vestmannaeyja sem keypti treyjurnar af Ægi fyrir 250.000 krónur. Á facebook síðu Ísfélagsins er […]