Hjörtur Kristjánsson framkæmdastjóri lækninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi frá sér í gærkvöldi upplýsingar um stöðuna á Kórónaveirunni. Þar kemur fram að 13 einstaklingar eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Enginn með staðfest smit hafa komið upp í Vetmannaeyjum enn sem komið er.