Tilkynning frá aðgerðastjórn

Í kvöld voru staðfest 3 ný smit og eru smit því orðin 30 talsins í Vestmannaeyjum. Af þessum 3 var 2 í sóttkví. Fjöldi einstaklinga í sóttkví er orðinn 475 manns. Ákveðið hefur verið að skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verði í formi fjarkennslu frá og með 23. mars þar til annað verður tilkynnt. Fjarkennslan er […]

Atvinnulífið, verslun og þjónusta

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu COVID-19. Ýmsar spurningar hafa vaknað um það sem snýr að atvinnustarfsemi, verslun og þjónustu. Það skiptir okkur öll miklu máli að hjól atvinnulífsins snúist áfram þrátt fyrir samkomubann og […]

Annar furðuþorskur veiddist við Surtsey

„Ábyggilega er mun líklegra að fá stærsta lottóvinninginn en að draga furðafiska um borð á sama stað í tveimur veiðiferðum í sömu vikunni!“ segir Kjartan Guðmundsson, skipstjóri á Drangavík VE.   Áhöfnin kom með að landi á þriðjudaginn gulasta þorsk sem sést hefur, hreinasta furðufyrirbæri og einsdæmi svo vitað sé.   Í næstu veiðiferð var […]

Tilkynning um skólahald – Ogłoszenie o zajęciach szkolnych

Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verður í formi fjarkennslu frá og með mánudeginum 23. mars nk. þar til tilkynnt verður um annað. Er þetta liður í hertum aðgerðum til að draga úr útbreiðslu COVID-19 þar sem ekki er hægt að manna hefðbundna kennslu, vegna sóttkví starfsmanna og m.v. þær fjöldatakmarkanir sem settar hafa verið í Eyjum. […]

Sandra Erlings til ÍBV á ný

ÍBV sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Söndru þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum, enda Eyjamær sem lék m.a. með liði ÍBV á árunum 2016-2018 við góðan orðstír. Árið 2018 flutti Sandra til Reykjavíkur þar sem hún hefur stundað nám […]

Breytt tilhögun þjónustu vegna COVID-19

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vill halda áfram að veita borgurunum þá mikilvægu þjónustu sem embættinu er falið lögum samkvæmt, en þó þannig að lágmarka áhættuna því samfara fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Í því skyni að leita leiða til að tryggja órofinn rekstur hefur eftirfarandi verið ákveðið: Aðgengi að skrifstofu verður takmarkað Skrifstofa embættisins verður lokuð öðrum […]

Spurt og svarað um stöðuna í Vestmannaeyjum

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því býðst Vestmannaeyingum nú að leggja inn spurningar í spurningabanka þar sem að aðrir geta þá greitt spurningum atkvæði og þannig aukið vægi þeirra spurninga í spurningabankanum. Þessi viðburður er fyrst og fremst hugsaður fyrir Eyjamenn og viljum við biðja […]

Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar – Komunikat Obrony Cywilnej

Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar Summary and state of play   In accordance to the news and annoucements for the past days, several COVID-19 incidents have been diagnosed in Vestmannaeyjar in the recent days. In almost all of the cases the infections can be traced to Sport games in Reykjavik that the islanders […]

Þetta er sameiginlegt verkefni okkar allra

Hugvekja sr. Viðars á miðföstu í samkomubanni „Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína“ (Slm 121:7) Kona ein sem ég lít mjög mikið upp til sagði mér í nýliðinni viku: „Veistu Viðar, það er ákaflega hentugt að vera alkóhólisti þessa dagana.“ Ég leyni því ekki að ég var nokkuð hissa […]

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga  þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í nær öllum tilfellum hefur verið um að ræða smit sem rekja má til íþróttakappleikja á höfuðborgarsvæðinu sem Eyjamenn sóttu sem áhorfendur eða leikmenn og bein smit frá þeim. Mjög mikilvægt er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.