Aðflug til Eyja

Flugvollur

TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var á flugi um helgina. Áhöfn hennar æfir reglulega ásamt því að sinna eftirlitsstörfum. Þetta kemur fram á facebook Landhelgisgæslunnar.  Vélin flaug frá Bjargtöngum að Kötlutanga en þar hafa borist tilkynningar um olíublauta fugla á svæðinu á undanförnum mánuðum. Engin mengun var sjáanleg en stefnt er að því að fara í aðra […]

Tilkynning frá aðgerðastjórn – Eyjamenn beðnir um að takmarka ferðalög

Tvö sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 59 talsins. Báðir aðilar voru þá þegar í sóttkví og eru nú í einangrun. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 594 og 217 hafa lokið sóttkví. Þá er þremur batnað. Enn eru tafir á vinnslu […]

Met slegin í saltfiskframleiðslu á erfiðum tímum

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins framleitt meira af saltfiski en á öllu árinu 2018. Ef svo fer sem horfir verður framleiðslan um miðjan aprílmánuð orðin meiri en á öllu árinu 2019. Fyrir helgina var pakkað 46 tonnum af saltfiski á einum degi. Fróðir menn telja það vera metafköst á sama sólarhringnum í […]

Íbúar á Hraunbúðum fengu góða sendingu um helgina

Við erum svo ánægð með hversu fallega veitingarmenn og konur í Vestmannaeyjum hugsa til okkar þessa dagana.  Segir í frétt á vef Hraunbúða. “Á föstudag og sunnudag fengum við ljúffengar íssendingar úr Tvistinum frá Bigga Sveins og Lóu.  Á laugardagskvöldið sendu Pizza 67 okkur öllum gómsætar pizzur sem slógu í gegn.  Við erum svo innilega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.