Fjöldi smita kominn í 69, fjórir hafa náð bata

Fjöldi smita vegna COVID-19 er nú 69 í Vestmannaeyjum. Þrír til viðbótar greindust með veiruna í dag og voru þeir allir í sóttkví þegar þeir greindust. Frá fyrsta smiti hefur 57% fólks sem hefur greinst með staðfest smit í Vestmannaeyjum þegar verið í sóttkví þegar það greinist. Fjórir hafa náð bata. Fjöldi einstaklinga sem settur […]
Rúmlega eitt þúsund Eyjamenn í skimun

Skimun vegna kórónuveirunnar hófst á bílastæðinu við íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum klukkan 10 í morgun og hefur verið nóg að gera. Rúmlega eitt þúsund manns hafa bókað sig í skimun í Vestmanneyjum á næstu þremur dögum. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is. Spurður út í þá sem hafa smitast segir Hjörtur að sumir fá […]
Ísfélagið og Vinnnslustöðin fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem fengið hafa undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra veitti undanþáguna að undangengnu samráði við sóttvarnalækni, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Matvælastofnun. Tvö fyrirtæki frá Vestmannaeyjum má finna á listanum en það eru Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. ásamt dótturfyrirtækjum. Fram kemur á síðu […]
Ráðherra ákveður árskvóta í deilistofnum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl á árinu 2020. Allt frá því að samkomulag Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins gekk í gildi árið 2014, hefur Ísland miðað ákvarðanir sínar út frá 16,5% og ákvörðunum þeirra um heildarafla hverju sinni, ef undan er skilið síðasta ár þegar ákvörðun […]
Allt í plati

Það er gömul og góð hefð hjá fjölmiðlum og öðrum að reyna að fá fólk til að “hlaupa” 1. apríl. Við tókum að sjálfsögðu þátt í því í gær. En eins og flestir áttuðu sig á var frétt okkar í gær um niðurrif á Blátindi uppspuni frá rótum. Þó bárust bæði forsvarsmönnum Vestmannaeyjahafnar og kjörnum […]